STYRKÞEGAR 2024
Alexandra Aldís Heimisdóttir
Meðferðarheldni eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi og tengsl við dánartíðni til langs tíma.
Arnar Hafsteinsson
Rannsókn á aldurstengdri vöðvarýrnun í rúmliggjandi sjúklingum á öldrunardeildum Landspítala.
Davíð O Arnar
Fjarvöktun og fjarstuðningur við sjúklinga með kransæðasjúkdóm.
Katrín Möller
Vefjalíkön til rannsókna á sjaldgæfum taugaþroskaröskunum.
Luis Gísli Rabelo
Mat á hrumleika hjá íslenskum skurðsjúklingum og útkomur þeirra eftir aðgerð.
Ólafur Sveinsson
Ísl. Gæði slagmeðferðar á Íslandi
Pétur Henry Petersen og Sana Gadiwalla
Hlutverk umritunarþátta í því að stjórna starfi taugafruma.
Stefanía Benónísdóttir
Stærðfræðilegur algórithmi til að greina Alzheimer sjúkdóm á fyrstu stigum.
Valborg Guðmundsdóttir
Tengsl tímaháðs breytileika.
Þór Eysteinsson
Þáttur ensímsins kolanhydrasa í stjórn samdráttarkrafts æðaveggs og þvermáls slagæða sjónhimnu.